The training modules in Iceland


The training course is for professionals working with young people in vulnerable situation (the NEET group).

Approach, methods and tools are introduced for professionals working with individual’s welfare.

They training course is organized as a two-day training in a lecture form with opportunities for questions, chat and exchanges of experiences. Every participant goes through the entire training. The training is also seen as a platform for professionals to work together, build bridges and strengthen ´chain responsibility´.

The following learning outcomes should be targeted:

  • Awareness and knowledge of the Youth in Transition project
  • Knowledge of the NEET group
  • Knowledge of the Scout profile and it´s function
  • Knowledge of the Vocational maturity tool and how to use it
  • Knowledge of Individual pathways, their approach, methods and how to work with them
  • Knowledge of the co-operation between systems and it´s benefits

In addition:
A shorter version of the training course has been recorded and is available for professionals working with young people in vulnerable situation.

Link: coming soon


NÁMSKEIÐ FYRIR RÁÐGJAFA SEM VINNA MEÐ UNGU FÓLKI Á KROSSGÖTUM

Námskeiðið er fyrir fagfólk sem vinnur með ungu fólki á krossgötum (NEET). Á námskeiðinu er farið yfir hugmyndafræði, aðferðir og verkfæri fyrir fagaðila sem vinna að velferð ungs fólks.

Námskeiðið er skipulagt sem tveggja daga þjálfun í fyrirlestrarformi með möguleikum á spurningum, spjalli og að deila reynslu. Einnig er litið á þjálfunina sem vettvang fagfólks til að vinna saman, styrkja það samstarf sem þegar er komið á og auka sameiginlega ábyrgð aðila sem vinna með ungu fólki.

Markmið með námskeiðinu er að þátttakendur öðlist aukna:

  • Vitund og þekkingu á verkefninu Ungt fólk á krossgötum (Youth in Transition)
  • Þekkingu á NEET hópnum
  • Þekkingu á hæfniramma Vegvísis
  • Þekkingu á matstæki sem metur starfsþroska
  • Þekkingu á Leiðarlýsingu
  • Þekkingu á samstarfi kerfa og ávinning þess

Til viðbótar:
Hér er hægt er að nálgast styttri útgáfu af námskeiðinu (hlekkur kemur bráðlega).


Status: Terminated

Grant: 347.496 €

Project period: October 1st 2018 to March 31st 2021

Contact: euk@kl.dk

Funding: Erasmus+